Stjórn félagsins gerði ráð fyrir að halda aðalfund miðvikudaginn 7. apríl nk. og auglýsti fundinn í Morgunblaðinu til samræmis við lög félagsins. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu nú um stundir og ákvarðana stjórnvalda er ljóst að ekki verður hægt að halda aðalfundinn. Fundurinn verður haldinn við fyrsta tækifæri.
Stjórn Lóðafélagsins við Móhellu 4, á-e.
Recent Comments