Aðalfundur Lóðafélagsins við Móhellu 4 (a-e) var haldinn í  sal Kænunnar við Óseyrarbraut í Hafnarfirði, þann 12. mars, sl

By March 24, 2025Fréttir

Aðalfundur Lóðafélagsins við Móhellu 4 (a-e) var haldinn í  sal Kænunnar við Óseyrarbraut í Hafnarfirði, þann 12. mars, sl. fundargerð er á heimasíðu

Samþykkt var að stjórn myndi semja við GÓ verktaka um áframhaldandi framkvæmdir á nýjum frárennslislögnum, viðbótarkostnaður, sem fellur á hverja geymslueiningu er kr. 60.000 og verður kröfur sendar út í þrem hlutum, 20.000 hver krafa, fyrsta krafa verður send út 1. ágúst, síðan 1. september og að lokum síðasta krafa 1. Nóvember.

Nálgast má fundargerð aðalfundarins hér