1. Eitt mál var á dagskrá og var það tilboð, sem stjórn Lóðafélagsins hefur borist í heildarverkefni, að upphæð kr. 22.406.275.00 m/vask, við nýtt lagnakerfi fyrir yfirborðsvatn
Stjórn Lóðafélagsins hélt fund vegna tilboðsins og samþykktu allir fundarmenn, að bera það undir félagsfund, kostnaður á hvert bil er um 115.000 og er þegar til upphæð, vegna framkvæmda, sem átti að fara í á þessu ári og lækkar því kostnaðurinn í kr. 99.500 á einingu, það er mat stjórnarinnar að tilboðið sé mjög gott og í samræmi við kynningu á síðasta aðalfundi.
Sjá fundargerð
Recent Comments