Hreinsun lóðar

By April 3, 2012Fréttir

Í dag, 3 Apríl 2012, var lóðin þrifin.  Mikið rusl hafði safnast meðfram girðingunni og í grasið. Um eitt tonn var fjarlægt. Það eru eindreigin tilmæli til allra að gengið sé þrifalega um lóðina.