Girðingin umhverfis lóðina

By April 12, 2012Fréttir

Girðingin hefur oft verið skemmd, en eftir að gæsla var fengin á svæðið hefur það ekki komið fyrir síðan.

Þegar hliðið var lokað um tíma fyrir tveim árum fóru þjófar yfir girðinguna baka til í lóðinni. Nú þegar hliðinu hefur verið lokað og gæslan er minni kemur upp í huga stjórnarmanna hvort ekki þurfi að bæta ofan á girðinguna einhverri hindrun.

Hér er góð mynd frá geymslusvæði sem er áþekkt þessu á Móhellu.

Gott væri að eigendur veltu þessu fyrir sér og kæmu með tillögu á næsta aðalfund, 2.maí 2012.

Tillaga frá stjórnininni þann 12.04.2012 .